Bækur

Sjónsbók: Ævintýrið um höfundinn, súrrealisma og sýnir, Reykjavík, JPV útgáfa 2016

Myndasagan: Hetjur, skrýmsl og skattborgarar, Reykjavík, Froskur útgáfa 2014

Sæborgin: Stefnumót líkama og tækni í ævintýri og veruleika, Reykjavík, Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan 2011

Bókakaflar

„Mod andre tider“ (Um Ingibjörgu Haraldsdóttur), Nordisk kvindelitteraturhistorie, 4. bindi, København, Rosinante/Munksgaard 1997 (https://nordicwomensliterature.net/writers/haraldsdottir-ingibjorg-3/)

„Selvportretter i tiden“ (Um Steinunni Sigurðardóttur), Nordisk kvindelitteraturhistorie, 4. bindi, København, Rosinante/Munksgaard 1997 (https://nordicwomensliterature.net/2012/02/18/contemporary-self-portraits/)

„Með sinar í strengi og plægð orð í húð: Líkamshryllingur í orði og á borði“, Flögð og fögur skinn, ritstj. Jón Proppé, Reykjavík, art.is 1998

„Stungið í augu“, Flögð og fögur skinn, ritstj. Jón Proppé, Reykjavík, art.is 1998

„Sæborgir og sílíkonur: eða femínismi og póstmódernismi“, Kynlegir kvistir: Tíndir til heiðurs Dagnýju Kristjánsdóttur fimmtugri, ritstj. Soffía Auður Birgisdóttir, Reykjavík, Uglur og ormar 1999

„Við skulum vaka um dimmar nætur og horfa til himna: Marsbúar og sæborgir og önnur ó-menni“, Heimur kvikmyndanna, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík, art.is og Forlagið 1999

„‘Hvar hafa dagar lífs þíns...?‘: Af tíðaröndum“, Heimur kvikmyndanna, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík, art.is og Forlagið 1999

„Af-skræmingar, af-myndanir og aðrar formlegar árásir: Hrollvekjan í daglegu lífi og starfi“, Heimur kvikmyndanna, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík, art.is og Forlagið 1999

„Þegar ég uppgötvaði að ég er sæborg“, Tengt við tímann: tíu sneiðmyndir frá aldalokum, ritstj. Kristján B. Jónasson, rit 1 í ritröðinni Atvik, Reykjavík, Bjartur og ReykjavíkurAkademían 2000

Augu þín sáu mig eftir Sjón“, Heimur skáldsögunnar, ritstj. Ástráður Eysteinsson, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2001

„Á sæbóli: Amma, sæborgin og ég“, Tíðarandi í aldarbyrjun: Þrettán sviðsmyndir af tímanum, ritstj. Þröstur Helgason, rit 6 í ritröðinni Atvik, Reykjavík, ReykjavíkurAkademían 2002

„Af englum: Crimson og Battle Angel Alita“, Engill tímans: Til minningar um Matthías Viðar Sæmundsson, ritstj. Eiríkur Guðmundsson og Þröstur Helgason, Reykjavík, JPV útgáfa 2004

„Steinunn Sigurðardóttir“, Dictionary of Literary Biography: Icelandic Writers, vol. 293, ritstj. P. J. Stevens, Farmington Hill, Bruccoli, Clark, Layman 2004

„Metamorphoses of the Imagination: Imagining Björk“, Litteratur og visuell kultur / Literature and Visual Culture, ritstj. Dagný Kristjánsdóttir, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2005

„Icelandic Prose Literature 1980-2000“ (með Ástráði Eysteinssyni), A History of Icelandic Literature, ritstj. Daisy Neijmann, University of Nebraska Press 2006

„Flakkað um frásagnir: minni, tími og stríð í skáldverkum Álfrúnar Gunnlaugsdóttur“, Rúnir: greinasafn um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík, Háskólaútgáfan 2010

„Skyndimyndir af geðveikisbakteríum“, formáli að ljóðasafni Þórdísar Gísladóttur, Ljóð 2010-2015, Reykjavík, Benedikt 2020

„Eftirminnileg smekkleysa“ / „Memorable Bad Taste“ (endurprentuð grein úr sýningarskránni Humar eða frægð/Lobster or Fame 2003), í Smekkleysa(n): Heimsyfirráð eða dauðai / Bad Taste 4ever: World domination or Death, ritstj. Ólafur Jóhann Engilbertsson, Reykjavík, Smekkleysa 2020

Þýðingar

„Karlar konur og keðjusagir“, kafli úr bókinni Men Women and Chainsaws eftir Carol J. Clover, Áfangar í kvikmyndafræðum, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík, Forlagið 2003

„Stríð og glæpir í skáldsögum Arnaldar Indriðasonar“, eftir Daisy L. Neijmann, Tímariti Máls og menningar 3/2020

Greinar birtar í fagritum

Augu lesandans: Um Ég man ekki eitthvað um skýin eftir Sjón“, Tímarit Máls og menningar 2/92

Fugl á grein: Sjón og erótík“, Tímarit Máls og menningar 1/93

Að hringa sig í miðju tímans. Viðtal við Steinunni Sigurðardóttur“, Tímarit Máls og menningar 2/96

„Appelsínur, kræklingar og kynjablóm - Oranges, Mussels and Monstrous Flowers“, Nordisk Lyrik - Nordic Poetry, Klima - Climate, Transit Production, København 1994

„Eating Men: Cannibalism and Sex“, Element, Dublin 1995

Myndanir og myndbreytingar. Um myndbönd Bjarkar”, Skírnir, haust 2001.

Varahlutir fyrir útópíur: eða af varúlfum og píum“, Ritið 1/2002

Skyldi móta fyrir landi? Af leirmönnum, varúlfum og víxlverkunum“, Skírnir, haust 2002

„Söguþættir af sæborg“, TMM, 2/2003

„Ef þú getur lesið þetta ertu á lífi: Draumaheimar, ofnæmi og ofskynjanir, eða bara á ferð með Jeff Noon“, TMM 3-4/2003

„„Dauði! Maður er verðlaunaður með dauða“: Af ódauðum, hálfdauðum og lifandi dauðum eða bara almennt um doða og deyfð“, Ritið 3/2003

Það gefur auga leið: Sjónmenning, áhorf, ímyndir“, Ritið 1/2005

„Úlfa krásir“: Merkingarheimur mannslíkamans“, Skírnir, haust 2006

Hvers kyns sæborg? Af gereyðendum og bardagaenglum“, Ritið 2/2006

„Heimilið og heimurinn“ (um Tryggðarpant eftir Auði Jónsdóttur), Skírnir, haust 2007

Af myndum og sögum“, Tímarit Máls og menningar 2/2008

Ljóð og flóð. Ljóðabækur 2007“, Tímariti Máls og menningar 3/2008

Ævintýrið gengur laust: Átök og endurheimt“, Ritið 3/2008

„Genes literarios“ / „No Place like Home“, Art&Co 2/2008

Drekar, dömur og dæmalaus töfrabrögð“, Tímarit Máls og menningar 2/2009

Áttræður Tinni á ferð og flugi“, Tímarit Máls og menningar 4/2009

Hryllingur! Hryllingur? Vampýran gengur laus“, Tímarit Máls og menningar 2/2010

Brúðuheimili“ (um Góða elskhugann eftir Steinunni Sigurðardóttur), Tímarit Máls og menningar 2/2010

Búmm, plask: er einhver að lesa?“ (um Högg á vatni eftir Hermann Stefánsson), Tímariti Máls og menningar 4/2010

Hrollvekjur liggja til allra átta: formúlur og afturgöngur á ferð um heiminn“, Ritið 2/2010

Sögur af skáldum og skáldaðar sögur“, ritdómur um tvær skáldsögur eftir Braga Ólafsson, Tímarit Máls og menningar 2/2011

Codus criminalus: Mannshvörf og glæpir“, Tímarit Máls og menningar 3/2011

Óreiða, eldgos og illska“ (um Allt með kossi vekur eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur), Tímarit Máls og menningar 2/2012

Myndasöguundur í Múmíndal“, Tímarit Máls og menningar 3/2012

Hryllilegar hremmingar á hálendinu“ (um Hálendið eftir Steinar Braga), Tímarit Máls og menningar 4/2012

„„Að vera með fullri undirmeðvitund“: Um Medúsuhópinn“, Tímarit Máls og menningar 2/2013

Siglingarleiðir frásagnarinnar“ (um Siglingin um síkin eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur), Tímarit Máls og menningar 3/2013

Lífseigar eldspýtur“ (um fyrsta hefti tímaritraðarinnar I00V), Tímarit Máls og menningar 4/2013

Ása-Þór og förin til Hollywood“, Tímarit Máls og menningar 1/2014

Það súgar milli heima“ (um Mánastein eftir Sjón), Tímarit Máls og menningar 3/2014

Rúnir og sverð, goð og garpar“ (um Valhallar þríleik Snorra Kristjánssonar), Tímariti Máls og menningar 4/2015

Samsteypa sagna, segulbandsupptökur og stökkbreytingar“ (um Ég er sofandi hurð eftir Sjón), Tímarit Máls og menningar 2/2017

Innviðir skáldskaparins” (um Fórnarleika eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur), Tímarit Máls og menningar 3/2017

Eyðiland“ (um Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur og Nýja Breiðholt eftir Kristján Atla), Tímarit Máls og menningar 4/2017

Læknar og listaskáld, líkskurðarmeistarar og leikhús“, Læknablaðið 3/2018

Grein um Sjón, í kínverskri þýðingu Xinyu Zhang, Wen Ji Bao (blað um bókmenntir og listir) 2018

Ævintýraþokan“ (um Skuggana eftir Stefán Mána), Tímarit Máls og menningar 2/2018

Forneskja, myrkraverk og ungmenni“ (um Endalokin I og II eftir Birgittu Elínu Hassel og Mörtu Hlín Magnadóttur), Tímarit Máls og menningar 3/2018

Dularfulla húsið og myrkrið í mannssálinni“ (um Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur), Tímarit Máls og menningar 2/2019

Laun, líf og lyst“ (um Listamannalaun eftir Ólaf Gunnarsson og Hina hliðina eftir Guðjón Ragnar Jónasson), Tímarit Máls og menningar 3/2019

Elskuleg óreiða og hryllilegri hlutir“ (um áhrif höfundarins H.P. Lovecraft í bókmenntum og menningu), Tímarit Máls og menningar 4/2019

‚Hetjur‘ og tilfinning fyrir efa“ (um Stöðu pundsins eftir Braga Ólafsson), Tímarit Máls og menningar 1/2020

Framtíð í frjálsu falli“ (um Nornina eftir Hildi Knútsdóttur), Tímarit Máls og menningar 2/2020

Hlæjandi meyjar: Tilraunastofan Lóaboratoríum“, Tímarit Máls og menningar 3/2020

„Hollvættir og huldufólk: um Sólardansinn eftir Þóru Jónsdóttur“, Skírnir, haust 2020

Yfirlitsgreinar í Nordisk Tidskrift

„Bogdage og Dagbøger: Islandsk litteratur i 1998“, Nordisk Tidskrift 75/3, 1999

„Intet nyt fra nordfronten. Bogåret i Island 1999“, Nordisk Tidskrift 76/3, 2000

„Unsynlige kvinder og usynlige forandringer i det islandske litteraturlandskap året 2000“, Nordisk Tidskrift 77/3, 2001

„Romanens år: Islandsk litteratur i 2001“, Nordisk Tidskrift 78/3, 2002

„De unge og krimien: Tendenser I Islandsk Litteraturtopografi 2002“, Nordisk Tidskrift 79/3, 2003

„Sagn, historie, selvbiografi. Islandsk litteratur 2003“, Nordisk Tidskrift 80/3, 2004

„Kvinnor ock böcker. Isländsk litteratur 2004“, Nordisk Tidskrift 81/3, 2005

„På skaldenkonstens svallvåg: Isländsk litteratur 2005“, Nordisk Tidskrift 82/3, 2006

„Diktens ambassadörer“, Nordisk Tidskrift 83/3, 2007

„Högkonjunktur, fjäll och minnen. Isländsk skönlitteratur 2007“, Nordisk Tidskrift 84/3, 2008

„Skepnader i skymningen: En ö i gungning. Isländsk litteratur 2008“, Nordisk Tidskrift 85/3, 2009

„Kris här, kris där och kris överallt: Kris i 2009 års isländska bokutgivning“, Nordisk Tidskrift 86/3, 2010

„I skymningen: poesi och andra pärlor. Isländsk skönlitteratur“, Nordisk Tidskrift 87/3, 2011

„Island och utland: böcher på turné. Isländs skönlitteratur 2011“, Nordisk Tidskrift 88/3, 2012

„Literaturens skridskobana: eller instinctivt skrivande. Islands litteratur 2012“, Nordisk Tidskrift 89/3, 2013

„Bokslut, själfhävdelse och politisk oro“, Nordisk Tidskrift 90/3, 2014

“Litteraturens heder: Hårdrock, poesiskjul och skälvande pennskaft. Isländsk litteratur 2013”, Nordisk Tidskrift 90/3, 2014

“Hoppets land eller öken: Kvinnor, män, gångna tider och modern teknik. Isländsk skönlitteratur 2014”, Nordisk Tidskrift 91/3, 2015

„Allt om mig själf: Islandsk litteratur 2015, Nordisk Tidskrift 92/3, 2016

„Öriket, omvärlden och arvet. Isländsk litteratur 2016“, Nordisk Tidskrift 93/3, 2017

„Skuggar och skyltfönster. Det isländska bokåret 2017“, Nordisk Tidskrift 94/3, 2018

„Språket är möderneslandet: samtal með NR-litteraturpristageren Auður Ava Ólafsdóttir“, Nordisk Tidskrift 95/1, 2019

„Det finstilta och det dolda. Det isländska bokåret 2018“, Nordisk Tidskrift 95/3, 2019

„Svanfolkets bebådelse: Natur, nornor och pundkurs. Isländsk litteratur 2019“, Nordisk Tidskrift 96/3, 2020

„Tvåtusentjugo störningar och en måne. Isländsk litteratur under et märkligt år 2020“, í Nordisk Tidskrift, 97/2, 2021

Greinar birtar á bokmenntir.is

„Sjálfsmyndir í tíma“, um Steinunni Sigurðardóttur (2000)

„Fagmennska í fyrirrúmi“ um Arnald Indriðason (2001)

„Kvenhetjur í háska“, um Birgittu Halldórsdóttur (2001)

„„Hér á ég heima“: heimar, heima og heiman í ljóðum Ingibjargar Haraldsdóttur“, um Ingibjörgu Haraldsdóttur (2001)

„Bókatréð“, um Þorvald Þorsteinsson (2001)

„„ég vil að þið sjáið mig fyrir ykkur“: myrkar fígúrur, rauðir þræðir og Sjón“, um Sjón (2001)

„„Eigðu góðan dag““, um Andra Snæ Magnason (2002)

„Sögulegar konur“, um Vilborgu Davíðsdóttur (2002)

„„Grænleitar varir teyga djúpan himin“ - um skrifara myndanna grænu í tímalandi Baldurs Óskarssonar“ (2002)

„Dásamlegt haust í borginni minni“, um Rögnu Sigurðardóttur (2002)

„Meðal varga, zombía og Suður-Ameríkubúa“, um Sigfús Bjartmarsson (2002)

„Landakort sem blindir menn teikna“, um Sindra Freysson (2002)

„Óskar Árni Óskarsson, ljóð með og án orða“ (2002)

„Vilborg Dagbjartsdóttir: Húskrossinum hent og búrhnífurinn brýndur“ (2002)

„Línur í lófa“, um Þóru Jónsdóttur (2002)

„Verkamaður í víngarði Drottins: eða hæfileikinn til að geta komið auga á hið ómerkilega og smáa. Um verk Stefáns Mána“ (2002)

„Afi unglingur og barnabarnið: Um verk Auðar Jónsdóttur“ (2002)

„„Ef ég hefði ort til þín ljóð“: öll fallegu orðin hennar Lindu Vilhjálmsdóttur“ (2002)

„Sigurbjörg Þrastardóttir: „hvar sleppir einu hafi og hvar tekur annað við?“ (2002)

„Viktor-Arnar-Ingólfssonargátan, eða það er gaman að glíma við gátur Viktors“ (2002)

„Ljóðaást: Háværasta röddin í höfði Margrétar Lóu Jónsdóttur“ (2003)

„Sigrún Eldjárn – Ævintýrin gerast enn“ (2003)

„„Hæ, litla skrímsli, ég er komin aftur heim“: í ferðalagi með skáldskap Kristínar Ómarsdóttur“ (2003)

„Ljóðferðalag“, um Sigurð Pálsson (2003)

„Áslaug Jónsdóttir og mettaðar myndir: eða Nei! sagði litla myndin“ (2005)

„Af andhækum, rómantík og pólitík: Ljóðskáldið Geirlaugur Magnússon“ (2005)

„Rithöfundurinn hefur níu/ný líf: Þráinn Bertelsson“ (2005)

„Glæpst á glæp: um glæpasögur Ævars Arnar Jósepssonar“ (2005)

„Countries without borders: Um verk Birgittu Jónsdóttur“ (2006)

„„Nú ertu farin að skálda“: minni, tími og frásögn í skáldverkum Álfrúnar Gunnlaugsdóttur“ (2006)

„Huggulegur hryllingur: ljóð og prósar Þórdísar Björnsdóttur“ (2007)

„Ferðast um ljóð: Ingunn Snædal“ (2009)

„Glæpir og myrkraverk – Yrsa Sigurðardóttir“ (2013)

„Reykjavíkurdagar og –nætur“, um skáldsögur Arnaldar Indriðasonar (2017) (ný grein)

„Samskipti, sögur og gler: Kristín Eiríksdóttir“ (2017)

„Hefð utan alfaraleiða: Glæpasögur Ragnars Jónassonar“ (2017)

„Leikfangakastalar höfundarins: Sjón“ (2017) (ný grein)

„Ódæðin kalla: Um verk Stefáns Mána II“ (2017) (framhaldsgrein)

„Líf og lín – vefnaður sögunnar“, um skáldsögur Kristínar Steinsdóttur fyrir fullorðna (2018)

„Sjáið fegurð kóngulóa í sýningargluggum : Kristín Ómarsdóttir” (2019) (framhaldsgrein)

„‚Hetjur‘ : Handritið að innkaupalista fyrir samkvæmisleiki sendiherra í mátunarklefa fjarverandi gæludýra”, um skáldverk Braga Ólafssonar 2001-2019, (2020)

Annað

Greinar í sýningarskrám og leikskrám

„Vampýrur um víða veröld“, í leikskrá Leikfélags Akureyrar fyrir uppsetningu á Drakúla 1995

„Tilgerðir“, í sýningarskrá fyrir sýningu Önnu Líndal, Hluti úr lífi, Gallerí i8, 1997

„Kolkrabbinn með gylltu klærnar“, í sýningarskrá fyrir sýningu Gunnars Karlssonar, Sjónarhóll, 1997

„Matur er mannsins megin?“, í sýningarskrá Þorra Hringssonar, Listasafn ASÍ, 1999

„Málverk“, í sýningarskrá Margrétar Sveinsdóttur, Hafnarborg, 2000

Að vera sýndarvera“, í sýningarskrá fyrir @ sýninguna, í Listasafni Íslands og Listasafninu á Akureyri, 2000

„Af úlfakreppu ljóðsins“, í Orðið tónlist (ráðstefnurit og sýningarskrá fyrir orð- og hljómlistahátíðina „Orðið tónlist“) ritstj. Davíð Ólafsson og Úlfhildur Dagsdóttir, Smekkleysa, Reykjavík 2000

„Stelpur“, í sýningarskrá Steinunnar Helgadóttur, Í gegnum glerið, Hafnarborg, 2001

„Ugla og Úa“, í sýningaskrá fyrir sýningu um Halldór Laxness í Þjóðarbókhlöðu, 2002

„Eftirminnileg smekkleysa“ í sýningaskránni Humar eða frægð/Lobster or Fame, Smekkleysa 2003

„Í algleymi annarlegs hversdagleika: ímyndir á ferð og flugi“, í sýningarskránni Ný íslensk myndlist, gefin út af Listasafni Íslands, 2004

Hráar mýs og horfnir turnar: Art Spiegelman“, í sýningarskránni GISP! Nían (myndasögumessa), Listasafn Reykjavíkur 2005

Heimur með og án orða: Dave McKean“, í sýningarskránni GISP! Nían (myndasögumessa), Listasafn Reykjavíkur 2005

Myndasögur í Borgarbókasafninu“, í sýningarskránni GISP! Nían (myndasögumessa), Listasafn Reykjavíkur 2005

„Skrýmsl: óvættir og afskræmingar“ í sýningarskrá fyrir sýninguna Skrýmsl: óvættir og afskræmingar, Listasafni Akureyrar 2005

„„Húsbóndinn hryllir sig svefndrukkinn...““, í sýningasrká fyrir sýninguna Litla hryllingsbúðin, Leikfélag Akureyrar 2006

Sögustaður við Sund eða staður án sögu/A historical place or a place without history“, í sýningarskrá fyrir myndlistasýninguna Miðbaugur og Kringa: Leisure Administration & Control, sýning í miðbæ Reykjavíkur og Kringlu, 2007

„Stofnun um almannaheill“, í sýningarskrá fyrir samnefnda sýningu Olgu Bergmann og Valgerðar Guðlaugsdóttur, í Nýlistasafninu 2007

„Images of Technology“, með samnefndri sýningu í vefgalleríinu Netfilmmakers, facebook.com/Netfilmmakers, desember 2007

„Öguð óreiða“ í sýningaskrá fyrir sýningu Joris Rademaker, Skipulagt Kaos í Svarthvítu, Grafíksafni Íslands, ágúst 2008

„Þræddir þræðir“, í sýningarskrá fyrir samsýningu fjögurra textíl-listakvenna, Þræddir þræðir, Listasafn Árnesinga 2009

„Aðkomumaðurinn“/“An Alien“, „Lost in Space“, „Leikfangaverkin“, „Sam-spil - Bókverk, sýning“, „Tannstönglar á iði“, í Joris Rademaker, Aðkomumaður, Listasafn Akureyrar 2010

„Efnaskipti“, í sýningarskrá fyrir samsýningu fjögurra textíl-listakvenna, Efnaskipti, Listasafn Reykjanesbæjar 2010

Grein um galdra á Íslandi í sýningarskránni Crepusculum, sýning Gabríelu Friðriksdóttur í Schirn Kunsthalle Frankfurt 2011 (Birtist bæði á ensku og þýsku)

„Sæborgin“, í sýningarskrá fyrir sýninguna Sæborgin: Kynjaverur og ókindur, í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs 2012

„Ægilegt rautt myrkur“, um myndlist Ástu Sigurðardóttur í tilefni af sýningunni Myrkraverk á Kjarvalsstöðum, Listasafni Reykjavíkur, opnuð 13.1.2018

Viðtal við Pál Óskar Hjálmtýsson í tilefni af sýningu Borgarleikhússins á Rocky Horror, 2018

Viðtal við Brynhildi Guðjónsdóttur í tilefni af sýningu Borgarleikhússins á Ríkharði III, 2018

Textar um verk listakonunnar (Guðrúnar) Pálínu Guðmundsdóttur fyrir heimasíðu hennar, 2019

Pistill í sýningarbæklingi um Erró: Sæborg, Listasafn Reykjavíkur 2020

Greinar í Lesbók Morgunblaðsins

Og skýjakljúfar sigla yfir lönd: Steinsteypuhjartað slær í Hong Kong“, 27. janúar, 2001

Á sæbóli: Amma, sæborgin og ég“, 3. febrúar, 2001

„Það liggur í augum úti“: Grand Guignol, leikhús og líkamshryllingur“, 17. febrúar, 2001

Vampýrur allra landa sameinist (og fagnið), fyrri hluti, Blóðþyrstir berserkir: eða Vampýran, vinir og ættingjar“, 21. apríl, 2001

Vampýrur allra landa sameinist (og fagnið), seinni hluti, Rauð sem blóð og hvít sem mjöll: Vampýran við leik og störf“, 28. apríl, 2001

Óli lokbrá: Myndasögur og goðsögur“ (um myndasöguna The Sandman, eftir Neil Gaiman), 24. mars, 2001

Sæberpönk: bland í poka, fyrri hluti, Tegundir allra kvikinda sameinist: stjórnleysi í náinni framtíð“, 9. júní, 2001

Sæberpönk: bland í poka, síðari hluti, Rústum diskótekinu: stjórnleysi í nútíð“, 16. júní, 2001

Sumarrómantík og sérherbergi“ (um Jane Austen), 18. ágúst, 2001

Rómantísk ævintýri: hetjur og drekar“ (um kvikmyndanir á verkum Jane Austen), 15. september, 2001

Stríð í mynd“, 1. desember, 2001

Harðsoðið undraland og einmana málmsálir“ (um Haruki Murakami), 6. júlí 2002

Segðu að þú viljir byltingu: Grant Morrison, Batman, guð og hinir ósýnilegu“, 17. ágúst 2002

Baráttan við kvenleikann: eða, að leika kvenleikinn“, 7. september 2002

Náttúrulega svalt: Íslensk náttúra, næturlíf og nautnir í boði Flugleiða“, 19. október 2002

Þar vaxa laukar og gala gaukar: Verslunarmiðstöðvar og dögun dauðans“, 23. nóvember 2002

Eftir skjálftann“ (um samnefnt smásagnasafn Harkukis Murakamis), 6. september 2003

Hrollvekjur í blíðu og stríði“, 10. janúar 2004

Níunda áætlun Tim Burtons“, 24. janúar 2004

Heima og heiman eða hús og híbýli“ (um ljósmyndir Hrafnkels Sigurðssonar), 24. apríl 2004

Litli drengurinn frá Hel“ (um Hellboy eftir Mike Mignola), 31. júlí 2004

Skyndipróf í draumráðningum“ (um Sjón), 14. ágúst 2004.

Hægri hönd skapadómsins“ (um kvikmyndir Guillermo del Toro), 21. ágúst 2004

1001 nótt á bókasafni“ (um Kafka on the Shore eftir Haruki Murakami), 12. febrúar 2005

Skáld og skuggabaldur: Sjón“ (í tilefni af Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs), 26. febrúar 2005

Öll dýrin í skóginum eru vinir“ (um myndasöguhöfundinn Jason), 2. apríl 2005

Af músum og mönnum: Maus: A Survivor’s Tale“, 25. júní 2005

Sagnaþulur samtímans og banvæna vögguvísan hans“ (um Chuck Palahnuik), 16. júlí 2005

„Vert‘ ekki að horfa svona alltaf á mig“: ímyndir áhorf, ótti“, 6. ágúst 2005

Sláturpönk og fantasía“ (um Clive Barker), 13. ágúst 2005

Astro Boy, Búdda og Fönixinn“ (um Osamu Tezuka), 22. október 2005

„Sagt frá og ekki sagt““ (um Slepptu mér aldrei eftir Kazuo Ishiguro), 17. desember 2005

Menningarvitinn logar ekki“ (um íslenskar glæpasögur), 14. janúar 2006

Kvikskurðir og mann-skepnur: Eyja Dr. Moreau“, 4. mars 2006

Hugsað í heiminum: Hryllingsleikhús og oflæsi á líkamstjáningu“ (um Yosoy eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur), 10. maí 2006

Litla stelpan og klakahöllin“, 24. júní 2006

Hinir stökkbreyttu: Frík og fjölbreytileiki“, 15. júlí 2006

Heimilislegur dauði: eða ósýnilegir leikir á háalofti“ (um Sólskinshest eftir Steinunni Sigurðardóttur), 29. júlí 2006

„„Fullkominn dagur fyrir kengúrur“: spagettíaustri að hætti Murakami“, 26. ágúst 2006

„„Dauðinn er spjátrungur“: gotneska, glamúr og gjörningar“, 9. september 2006

Hnjúkar Kára og blóð úr bergi: um bækur, deilur og sögur“ (um Blóðberg eftir Ævar Örn Jósepsson), 16. september 2006

Skilaboðatré og krukkuborg: Mýri Arnaldar Indriðasonar“, 21. október 2006

Ólgandi dröfn og ævintýraskógar: Björk og ímynd Íslands“, 11. nóvember 2006

Kastalar á ferð og flugi: ævintýraheimar Miyazaki og Ghibli“, 17. febrúar 2007

Karlar í krapinu: Saga, goðsaga, myndasaga eða ímynd, mynd, kvikmynd“, 17. mars 2007

Lísa í myndasögulandi: Hogarth og Talbot og breska myndasagan“, 26. maí 2007

Í rökkurró með Haruki Murakami“, 23. júní 2007

Mangaleiðin um Japan“, 28. júlí 2007

„„Eigum við að ræða það eitthvað““ (um íslenska sjónvarpsþætti), 12. apríl 2008

Litli ljóti andarunginn sem varð að tattúveruðum mafíósa“ (um Viggó Mortensen), 31. maí 2008

Greinar í Börn og menning

„Afþreyingarmenning fyrir Börn“, 1.14, 1999

„Myndasögur fyrir alla, börn, konur og kalla“, 1.15, 2000

„Einu sinni var…“, 1.16, 2001

„Lokast inni í lyftu: Unglingar, vandræðaunglingar og önnur ungmenni“, 2.16, 2001

„Litla Ljót og „Litli ljóti andarunginn““, 2.17, 2002

„Auga Óðins: Sjö sögur úr norrænni goðafræði“, 2.18, 2003

„Únglingarnir í skóginum: Biobörn, Strandanornir og Svalasta 7an“, 1.19, 2004

„Galdrar, stelpur og myndasögur: Galdrastelpu-fyrirbærið“, 2.20, 2005

„Myndasagan - fordómar, fáfræði, möguleikar og máttur“, 2.28, 2013

Greinar á Kistan.is (vefsíða horfin)

„Benidormandi”, ferðasaga

Kvikmyndadómar um Atlantis, Harry Potter, Blade II, Gosford Park, Spiderman og fleiri

„Af drekum, stjörnustríðum og svo að allt öðru: Eða hvað?“, um fantasíur og sjónræna upplifun kvikmynda

„Hrollvekjur í heiðríkjunni“, um hryllingsmyndir

„Þjóðhátíð með kínversku yfirbragði – en ekkert falun gong“, bókadómur um Balzac og kínversku saumastúlkuna

Umfjöllun um greinasafnið Guð á hvíta tjaldinu

„Hvaða mynd ertu að lesa núna?“ um Reading Pictures eftir Alberto Manguel

„„Holiday in Cambodia““, ferðasaga

„„The Dancing Queen““, um danskvikmyndir Helenu Jónsdóttur

„Hvíti-Kristur, Norræni Víkingurinn og Öku-Þór“

„Líffæri á ferð og flugi: auga þitt er auga mitt“, um ímynd líffæraflutninga í kvikmyndum

Greinar í tímaritinu Mannlíf

„Með sægræn augu segir Absinth við mig: eða, Þáttur af eðalgrænum drykk“, 8.16, 1999

„Blandaður veruleiki“, 9.16, 1999

„Í leit að sannleikanum“, 6.17, 2000

„Í HongKong með hinum drekunum“, 3.18, 2001

„„Fullum skóhæli nær himninum““, 3.18, 2001

„Ósýnilega konan“, 4.18, 2001

„Hrynjandi nýbyggingar“, 8.18, 2001

„Íslenska kvikmyndasumarið“, 4.19, 2002

„Hönnuðirnir og Hollywood“, 5.20, 2003

Ýmsar greinar

Fjölmargar kjallaragreinar og greinar um kvikmyndir í DV 1996-2001 (sjá timarit.is)

Greinar í kynningarblöðum fyrir kvikmyndahátíðir, 1997 og 2000

Kona, brúður, geimvera“ í 19. júní 1997

„Blautlegar bindingar og kynlegar konur: eða, femínismi, klám og önnur blæti“ í Bleikt og blátt 5.9. 1997

Reglulegir pistlar og kvikmyndagreinar í Veru frá 1998-2005 (sjá timarit.is)

Greinar um Bond-myndir í Bond-blaðinu 1999

Grein um ljóð íslenskra kvenna á textablaði hljómdisks Ásu Júníusdóttur, Minn heimur og þinn, 2001

Fjölmargir ritdómar á Bókmenntavef Borgarbókasafnsins, bokmenntir.is, frá 2002

Grein um stöðu kvenna í íslenskum sjómannalagatextum í Vélfræðingnum, tímariti VM, 2007

Greinar í tímaritið Bókasafnið, 2016 og 2018 (sjá tímarit.is)

„Letrað í letur“, inngangur að ljóðasafni Óskars Árna Óskarssonar, Myndljóð, 2017