Kennsla

Stundakennsla við Háskóla Íslands

„Icelandic literature, history and culture“ frá 1996-2000, og 2002, Íslenska fyrir erlenda nemendur

„Afþreyingarmenning“, 1997, almenn bókmenntafræði, kynjafræði

Hluta úr „Kenningar í Kynjafræðum“, 1997-2000, kynjafræði

„Enskar bókmenntir II: Jane Austen“, 1998, almenn bókmenntafræði, kynjafræði

„Afþreyingarmenning og kynferði“, 1998, mannfræði/fjölmiðlafræði/kynjafræði

„Gervimaðurinn, vélveran og önnur ó-menni“, 1999, enska

„Hetjuímyndin í bókmenntum og kvikmyndum“, 1999, almenn bókmenntafræði

„Hrollvekjur“, 2000, almenn bókmenntafræði

„Klassískar bókmenntir og nútíma kvikmyndir“, 2000, enska

Hluti úr „Menningarfræði“, 2000, almenn bókmenntafræði

„Jane Austen“ 2002, almenn bókmenntafræði

Helmingurinn af „Menningarfræði“ 2002, almenn bókmenntafræði

Hluti úr námskeiðinu „Aferðafræði og saga listfræði“, 2004, listfræði

„Myndasögur“, 2009, listfræði

„Sæborgin“, 2011, almenn bókmenntafræði

„Myndasögur“, 2011, almenn bókmenntafræði

„Vampyres: From Dracula to Buffy and Bill“, 2013, enska

„Myndasagan“, 2014, almenn bókmenntafræði

„Vampyres: From Dracula to Buffy and Bill“, 2015, enska

„Sæborgin“, 2016, almenn bókmenntafræði

„Icelandic Culture“, 2018, íslenska sem annað mál

„Höfundagreinar fyrir bokmenntir.is“, 2021, MA í almennri bókmenntafræði

Stakir fyrirlestrar í ýmsum námskeiðum í HÍ

„Skrímslamæður“, fyrirlestur í námsskeiðinu „Móðurhlutverkið“, kennari Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, 1998

„X-Files“, fyrirlestur í námsskeiðinu „Samtímabókmenntir“, kennari Ástráður Eysteinsson, 1998

„Kyn og kynveran“ og „Kyn og klám“, fyrirlestrar í námsskeiðinu „Inngangur að Kynjafræði“, kennari Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, 1998, endurtekið fyrir „Inngang að Kynjafræði“, kennari Þorgerður Einarsdóttir, 1999 og „Kyn og klám“ endurtekið fyrir „Kynjafræði“ í Nútímafræðum, kennari Þorgerður Einarsdóttir, 2001

„Nútíma-víkingasögur“, tveir fyrirlestrar, í námskeiðinu „Konur í miðaldatextum“, kennari Helga Kress, 2001

„Tim Burton“, tveir fyrirlestrar og „Orlando“, tveir fyrirlestrar, í námskeiðinu „Sögur og kvikmyndir“, kennari Ástráður Eysteinsson, 2001

„Haruki Murakami“, í námskeiðinu „Samtímabókmenntir“, kennari Ástráður Eysteinsson, 2002

Fyrirlestrar um Walter Benjamin og myndlestur í námskeiðinu „Menning og Markaður“, umsjónarmenn Ástráður Eysteinsson og Laufey Guðjónsdóttir, 2002 og 2003

Fyrirlestur um japanskar myndasögur, manga, í námskeiðinu „Japanese Society and Culture“, kennari Kaoru Umezawa, haust 2004-2011

Fyrirlestrar um manga og anime (japanskar teiknimyndir), þrír fyrirlestrar, í námskeiðinu „Japanese Society and Culture II“, haust 2007-2011

Fyrirlestur um gagnrýni í námskeiðinu Bókmenntaritgerðir“, kennari Gunnþórunn Guðmundsdóttir, vor 2004, 2005 og 2006

Fyrirlestur um táknheim líkamans í námskeiðinu „Efnismenning, hlutirnir, heimilið, líkaminn“, kennarar Valdimar Tr. Hafstein og Kristinn Schram, vor 2005, 2007 og 2008

Fyrirlestur um íslenskar nútímabókmenntir í námskeiðinu „Icelandic culture and history“, 2009

Fyrirlestur um íslenskar afþreyingarbókmenntir í námskeiðinu „Icelandic culture and history“, 2012, endurskoðaður og endurtekinn 2015

Fyrirlestur um Ástu Sigurðardóttur og Vilborgu Dagbjartsdóttur í námskeiði um íslenskar bókmenntir, íslenska sem annað mál, 2019

Stundakennsla við Listaháskóla Íslands

„Listir og menning“ í Kennaradeild, 2002-2006

„Kvikmyndalestur“ í Myndlistardeild, 2002 og 2004

„Sjónmenning samtímans“ í Myndlistardeild, 2002-2006

„Myndun líkamans“ í Myndlistadeild 2003 og 2005

„Myndasögur“ í Myndlistadeild 2005

„Myndlestur“ í Hönnunar- og arkitektúrdeild 2002-2006

„Myndmál tæknimenningar“ í Hönnunar- og arkitektúrdeild 2005

„Myndasögur“ í Hönnunar- og arkitektúrdeild 2002-2006 og 2013

„Menning götunnar“ í Hönnunar- og arkitektúrdeild 2003

Fyrirlestur og yfirferð í námskeiðinu „Prentlist“ í Myndlistardeild 2005

Tveir fyrirlestrar um sæborgir í inngangsnámskeiði í Grafískri hönnun, í Hönnunar- og arkitektúrdeild, 2011 og 2012

Fyrirlestrar um mynd- og umhverfislestur í námskeiðinu „Læsi og stafrænir miðlar í kennslu“, kennari Ásthildur Jónsdóttir, 2014 og 2015

Námskeiðahald

Námskeið um afþreyingarmenningu, sjónmenningu og kvikmyndir og myndasögur hjá Námsflokkum Reykjavíkur (1997-1999)

Hluti af námskeiði um kvikmyndalestur við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, 1998

Námskeið um sjónmenningu við Endurmenntunarstofnun, 1998, og námskeið um myndasögur 2003

Fyrirlestrar í námskeiði um kynjaímyndir (2001) og í námskeiðinu „Handrit – Texti – Miðlun“ (2004) við Endurmenntunarstofnun

Námskeið um myndasögur og örsögur, í félagi við Þórarinn Hugleik Dagsson, á vegum Skólaskrifstofu Suðurlands, ágúst 2003

Námskeið um myndasögur fyrir starfsfólk Borgarbókasafns Reykjavíkur, vor 2007, og um Jane Austen, haust 2007

Námskeið um myndasögur í Teiknideild Myndlistaskólans í Reykjavík, haust 2010, 2012 og 2014

Námskeið um íslenskar samtímabókmenntir, fyrir starfsmannafélag BSRB, vor 2011, endurtekið með breytingum vorið 2015

Námskeið um Jane Austen, fyrir starfsmannafélag BSRB, vor 2012

Hluti úr námskeiði um Sjónmenningu, á Bifröst, sumar 2012

Fyrirlestrar í öðrum skólum

Fyrirlestur um vampýrur og gotneskar hrollvekjur við Trinity College Dublin, 1993 og 1994, endurtekinn í University of Edinburgh, 1995

Fyrirlestur um myndasögur í námskeiði um „Lífsleikni“ í Menntaskólanum við Sund, 2000

Fyrirlestur um tæknimenningum í námskeiði um „Heimspeki“ í Verzlunarskóla Íslands, 2001

Fyrirlestur um ímynd Íslands á námskeiðinu „Hugmyndin um Ísland“, kennt við Hólaskóla 2001

Fyrirlestur um framandleika á námskeiðinu „Ímyndir og framandleiki“, kennt við Listaháskóla Íslands, 2001

Fyrirlestur um Jane Austen og skáldsöguna Hroka og hleypidóma í heimsbókmenntaáfanga, kenndur í Borgarholtskóla, 2002

Fyrirlestur um ímynd Íslands á námskeiðinu „Menningartengd ferðaþjónusta“, kennt við Hólaskóla og Háskóla Íslands 2002

Fyrirlestur um notkun kvikmynda í kennslu, á námskeiði fyrir myndlistakennara, í Listaháskóla Íslands, ágúst 2003

Fyrirlestur í námskeiðinu „Aðferðafræði“ í Háskólanum í Reykjavík, október 2003

Fyrirlestur í námskeiðinu „Samtímamenning“ í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, október 2003

Fyrirlestur í námskeiðinu „Nútímafræði“ í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, ágúst 2004

Fyrirlestur í námskeiðinu „Samtímamenning“, í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, haust 2004

Fjarfyrirlestur í námskeiðinu „Samtímamenning“, í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, janúar 2005

Ég hélt stutt námskeið / fyrirlestur um myndasögur við Háskólann á Akureyri, janúar 2004

Fyrirlestur um ímynd Íslands í tónlistarmyndböndum í námskeiðinu „Menningartengd ferðaþjónusta“, kennt við Hólaskóla 2006

Fyrirlestur um myndasögur fyrir börn, í námskeiðinu „Barnamenning (íslenska 633)“, við Borgarholtsskóla, haust 2007, endurtekinn með smávægilegum breytingum í námskeiði um myndskreytingar í barnabókum, kennt við Listaháskóla Íslands, vor 2008

Um myndlestur á Listnámsbraut Verkmenntaskóla Akureyrar, haust 2009

Um manga í enskuáfanga hjá Menntaskólanum við Hamrahlíð, vor 2012