Fyrirlestrar

Hrollvekjur, sæborgir og vampýrur

Um hrollvekjur og vampýrur í Norræna sumarháskólanum, 1995

Um hrollvekjur fyrir Rannsóknarstofu í Kvennafræðum, 1996

Um vampýrur fyrir nemendur Menntaskólans í Reykjavík, 1997

Um Fantasíur, íslenskar bókmenntir, vampýrur, kvikmyndaaðlaganir, vísindaskáldsögur og fantasíur, sjónmenningu og myndlestur fyrir starfsfólk Borgarbókasafna Reykjavíkur, 1998, 1999, 2001, 2002, 2004

Um vampýrur fyrir Félag íslenskra fræða, 1999

Um hryllingsmyndir á Hugvísindaþingi HÍ, 1999

Um tengsl leikhúss og hryllings á málþingi í tengslum við leiksýninguna Öndvegiskonur, í Borgarleikhúsinu, 2001

Um útópíur og sæborgir á málþingi Hugvísindastofnunar, í HÍ, 2002

Um kvenímyndir á námstefnunni Hamhleypur, haldin á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ, 19. júní 2002

Um ímyndir kvensæborga í kvikmyndum, myndasögum og tískublöðum á ráðstefnu um Kvenna- og kynjarannsóknir, haldin á vegum Rannsóknarstofu í Kvennafræðum, haust 2002

Um hrollvekjur, fyrir kennaranema í Kennaraháskólanum, vor 2003

Um líftækni og bókmenntir á málþingi Borgarbókasafns Reykjavíkur, október 2005

Um líftækni og bókmenntir á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, nóvember 2005

Um líftækni og kvikmyndir á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, vor 2007

Um sæberpönk og framúrstefnu í íslenskum bókmenntum á alþjóðlegri ráðstefnu um framúrstefnu í Reykjavík, haust 2007

Um vampýrur, á málþingi á Myrkum músíkdögum, í tilefni af sýningu kvikmyndarinnar Nosferatu með nýrri kvikmyndatónlist, í Salnum, febrúar 2008

Um sæborgir á hádegisfundi hjá ReykjavíkurAkademíunni, haust 2008

Um vampýrur á þingi bókasafnsstarfsfólks í hluta Noregs, í bænum Førde, haust 2009

Um vampýrur í tilefni af sýningu kvikmyndarinnar Låt den rätta komma ind í Norræna húsinu, janúar 2010

Um vampýrur hjá Tækniskólanum, vor 2010

Þrír mismunandi fyrirlestrar um sæborgir á hádegisfundi Líftæknistofnunar Háskóla Íslands, á fundi Vísindafélags Íslendinga og á afmælisráðstefnu RIKK, 2011

Fyrirlestur um sæborgir á hádegisfundi líffræðinga við Háskóla Íslands, 2012

Um hrollvekjur hjá Tækniskólanum, vor 2012

Um vampýrur hjá Upplýsingu, haust 2012, endurtekinn hjá Amtsbókasafninu á Akureyri, haust 2012

Fjórir mismunandi fyrirlestrar um vampýrur hjá Bókasöfnum Hveragerðis, Selfoss, Hellu og Þorlákshafnar, haust 2012

Bókmenntaganga um hrollvekjur, fyrir Rannís, haust 2012

Dagskrá um hrollvekjur (Myrkur í tali og tónum), í Hannesarholti á Vetrarhátíð, 2013

Dagskrá um hrollvekjur á hrollvekjuhátíðinni Horror and Art í Umeå, 2014

Fyrirlestur um sæborgir á ráðstefnu norrænu lífsiðanefndarinnar, „Synthetic Biology; Bioethics and Biosafety“, í Tromsö, 2014

Ferðakaffi hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur, Kringlusafni, „Úlla og Drakúla“, 31. október 2019

Erindi um hrollvekjur og bækur í tilefni af Bókasafnsdeginum, Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, september 2020

Sjónmenning, Björk og myndasögur

Um sjónræna menningu, fyrir Rannsóknarstofu í Kvennafræðum, 2000

Um myndbönd Bjarkar á málþingi um Björk í samvinnu við Menningarborgina Reykjavík, 2000

Um sjónræna menningu fyrir Félag myndmenntakennara, 2000, endurtekið fyrir kennara í Selásskóla, 2000

Um myndasögur á málþingi um barnamenningu, haldið í menningarmiðstöðinni Gerðubergi, 2002

Um kvenímyndir á námstefnunni Hamhleypur, haldin á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ, 19. júní 2002

Um myndasögur, í Bókasafni Kópavogs, mars 2003

Um myndasögur, í Bæjar og Héraðsbókasafninu á Selfossi, apríl 2003

Um myndlestur og myndlæsi á Samnorrænni Ráðstefnu bókasafna um Börn og tungumál, haldin í Reykjavík, maí 2003

Um myndasögur, á fundi Félags forstöðumanna í almenningsbókasöfnum, maí 2003

Um myndbönd Bjarkar, endurbætt erindi frá 2000, á alþjóðlegri ráðstefnu um popptónlist og poppmenningu, „The Power of Pop“, haldin á vegum Dönsku menningarstofnunarinnar í Brussel, maí 2003

Um myndbönd Bjarkar, endurtekið og endurbætt erindi, á Norlit ráðstefnu um bókmenntir og sjónmenningu, ágúst 2003

Um myndbönd Bjarkar, endurtekið, í tilefni af sýningunni „Humar eða frægð“, um Smekkleysu, haldið í tengslum við Icelandic Airwaves hátíðina, október 2003. Endurtekið, á dagskrá í tilefni af lokum sýningarinnar „Humar eða frægð“, um Smekkleysu, nóvember 2003. Endurtekið fyrir gesti Farfuglaheimilisins í Reykjavík, júlí og september 2004

Um menningarstefnu og myndlestur á ráðstefnu ReykjavíkurAkademíunnar, „Menningarstefna - menningararfur - menningarfræði“, janúar 2004

Um íslensk myndbönd við lög sem gefin eru út af Smekkleysu, í tilefni af opnun sýningarinnar „Humar eða frægð“ í Kaupmannahöfn, apríl 2004. Endurtekið í tilefni af opnun sýningarinnar á Listastemmunni í Færeyjum, ágúst 2004

Um ævintýri og myndasögur á Galdur úti í mýri: alþjóðlegu Barna- og unglingabókahátíðinni í Reykjavík, 1. október 2004

Um japanskar myndasögur, manga, á vegum Isjap (Íslensk-Japanska félagsins), haust 2004

Um nýja íslenska myndlist á málþingi um sýninguna „Ný íslensk myndlist“, haldið í Listasafni Íslands, desember 2004

Um myndasögur og myndlist á málþinginu „Orð og mynd“ á vegum Ritsins, febrúar 2005

Um myndasögur og bókmenntir á málþingi í tengslum við myndasögumessuna Níuna, á Borgarbókasafni, apríl 2005

Um orð og myndir hjá Listasafni Akureyrar, desember 2005

Um myndbönd Bjarkar á ráðstefnunni Ímyndir norðursins, febrúar 2006

Um myndbönd Bjarkar og Smekkleysu á semínari Skandínavíudeildar UCL í London, vor 2007

Um manga, japanskar myndasögur, hjá Bókasafni Akraness, haust 2007

Um myndasögur hjá Bókasafni Mosfellsbæjar, vor 2008, 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013

Um samspil orða og mynda í myndasögum á Hugvísindaþingi, vor 2009

Um myndasögur hjá Tækniskólanum, vor 2009

Um vampýrur á þingi bókasafnsstarfsfólks í hluta Noregs, í bænum Førde, haust 2009

Um myndlist japanska listamannsins Yoshitomo Nara, á málþingi tileinkuðu honum í Listasafni Reykjavíkur, haust 2009

Um manga á alþjóðlegri ráðstefnunni Varðveisla til framtíðar: Sjálfbærni tungumáls, menningar og náttúru sem haldin var á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, vor 2010

Um myndlestur á Listasafni Árnesinga, vor 2010

Um íslenskar myndasögur og myndaskáldsöguna á Komiks.dk, myndasögumessu í Kaupmannahöfn, vor 2010

Um myndasögur hjá Amtsbókasafninu, Akureyri, 2011

Um myndasögur hjá Tækniskólanum, vor 2013

Um myndlæsi á málþingi um læsi á vegum Reykjavíkurborgar, skóla- og frístundasviðs, haust 2013

Erindi um myndljóð og Fluxus, á málþingi hjá Listasafni Akureyrar, september 2021

Íslenskar bókmenntir og menning

Um íslenskar bókmenntir og tengsl þeirra við þjóðsögur, á sumarnámskeiði samtaka móðurmálskennara, 1996

Um íslenskar bókmenntir síðasta árs á sumarnámskeiði samtaka móðurmálskennara, 1999

Um íslenskar kvikmyndir fyrir alþjóðaskrifstofu HÍ, 2000, endurtekinn fyrir erlenda skiptinema, 2000

Um eyjur í íslenskum ljóðum á ljóðahátíð í Son í Noregi, 2000

Um skáldsöguna Augu þín sáu mig eftir Sjón á ráðstefnu um skáldsögur, í HÍ, 2001

Um skrif kvenna á bókmenntakvöldi í umsjón Bókasafns Suðurnesja, Keflavík 2002

Um glæpasögur og skáldsögur Viktors Arnars Ingólfssonar fyrir Borgarbókasafn Reykjavíkur, á Vetrarhátíð, mars 2003

Um kvenímyndir og náttúru í íslenskri menningu á vegum Isjap (Íslensk-Japanska félagsins), september 2004

Um íslenskar bókmenntir á námskeiði fyrir þýðendur, á vegum Rithöfundasambands Íslands, október 2005

Um bókaútgáfu ársins 2005 fyrir Félag íslenskra fræða, janúar 2006

Um ímynd kvenna í íslenskum sjómannalagatextum, á sjómannalagahátíð í Listasafni Reykjavíkur á Hátíð hafsins, sumar 2006, endurtekið nokkuð breytt á útgáfuhátíð hljómsveitarinnar Roðlaust og beinlaust á Ólafsfirði, haust 2006, og endurtekið á sjómannalagakvöldi í Saltfisksetrinu í Grindavík, vor 2007. Endurtekið á málþingi um Hafið, í Hafnarborg, haust 2009

Um Sólskinshest Steinunnar Sigurðardóttur, á dagskrá helgaðri henni, vor 2006

Um Yosoy eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur, á dagskrá helgaðri henni, haust 2006

Um sæberpönk og framúrstefnu í íslenskum bókmenntum á alþjóðlegri ráðstefnu um framúrstefnu í Reykjavík, haust 2007

Um íslenskar nútímabókmenntir á Hugvísindaþingi vor 2008

Um Hringsól Álfrúnar Gunnlaugsdóttur á Hugvísindaþingi vor, 2009

Um íslenskar nútímabókmenntir á þingi bókasafnsstarfsfólks í hluta Noregs, í bænum Førde, haust 2009

Bókmenntaganga: Pöbbarölt, fyrir starfsmannafélag Tækniskólans, vor 2010

Um kreppu og glæpasögur á málþingi helguðu skrifum um kreppuna á Íslandi, haldið við Háskólann í Basel í Sviss, vor 2011

Um íslenskar nútímabókmenntir fyrir nemendur í námskeiði um norræna menningu í Augsburg College, Minneapolis, 2016

Um íslenskar nútímabókmenntir fyrir dönskukennara frá Danmörku, 2018

Einnig fjöldi bókmenntagangna á slóðum Arnaldar Indriðasonar, íslenskra glæpasagna, reimleika og ljóða

Annað

Um borgarmenningu í Opnum háskóla, 2000

Um dauðasyndina Dramb, á Amtsbókasafninu á Akureyri, febrúar 2007, endurtekið á Borgarbókasafni Reykjavíkur, mars 2007

Útvarpsþættir

Umfjöllun um myndasöguseríuna Hellboy í þættinum Talblöðrunni, RÚV, 19.11.2013

Bók vikunnar, Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans, RÚV, 7.3.2015

Bók vikunnar, Ljónatemjarinn, RÚV, 26.3.2015

Bók vikunnar, Ljósa, RÚV, 13.09.2015

Bók vikunnar, Kóngulær í sýningargluggum, RÚV, 23.09.2017

Styttri erindi

Á málþingi gagnrýnenda, 1998

Á málþingi í tengslum við sýninguna Flögð og fögur skinn á Listahátíð, 1998

Á málþingi í tengslum við Orðið tónlist, hátíð talaðrar tónlistar, á menningarborgarárinu 2000

Á kvöldskemmtun hjá félagi Zonta, 1999, fyrir ReykjavíkurAkademíuna, 1999, Bókasambandið, 2000, Félag áhugamanna um heimspeki, 2001, Soroptimista, 2002, Jólaskemmtun Kvennakórs Garðabæjar, 2003

Leiðsögn um sýninguna Ó Náttúra, haust 2007

Við opnun sýningarinnar Aðkomumaður, Listasafn Akureyrar janúar 2010

Við opnun sýningarinnar Sæborgin: Kynjaverur og ókindur, Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs, janúar 2012

Spjall sem heiðursgestur furðusagnahátíðarinnar IceCon, október 2018

Við opnun sýningarinnar Erró: Sæborg, Hafnarhúsið, Listasafn Reykjavíkur, febrúar 2020